Kenilworth Road

Völlurinn á Kenilworth Road

Kenilworth Road er heimavöllur enska knattspyrnufélagsins Luton Town. Völlurinn hefur þjónað félaginu frá árinu 1905, en um langt árabil hafa verið umræður um að rífa hann og byggja nýjan í staðinn annars staðar. Á níunda áratugnum var Kenilworth Road umdeildur meðal knattspyrnuáhugamanna þar sem hann skartaði gervigrasi. Nú um stundir tekur völlurinn allt að 10.356 áhorfendur.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search